Skemmtilegar vefsíður

Það eru tvær síður sem ég hef sérstaklega gaman af þessa dagana en báðar snúa að því að skoða jörðina og veðrið á henni utan úr geimnum.

Fyrri síðuna má sjá hér en hún sýnir vindinn við yfirborð og í mörgum þrýstiflötum þar fyrir ofan (850, 700, 500, 250, 70 og 10 hPa). Hægt er að skoða vindinn fyrir 1 degi síðan, 3 klst og núverandi vind ásamt spánni fyrir næstu 3 klst og 1 dag fram í tímann. Síðan sýnir nú einnig hafstrauma allt að 1 mánuð aftur í tímann og 1 mánuð fram í tímann. Margar mismunandi kortavarpanir eru einnig í boði. Virkilega skemmtileg og vel gerð síða þar sem er alveg hægt að gleyma sér.

5.ewm5.ewm_expl5.ewm_ocean

 

 

 

 

 

 

 

Seinni síðuna má sjá hér en hún snýr að gervihnöttum en þar er hægt að skoða jörðina frá sólinni, tunglinu og ákveðnum hnitum að vild. Einnig er hægt að skoða skýjahulu, vatnsgufu, innrauð ský og margt fleira. Það er m.a.s hægt að velja einstaka gervihnetti til að skoða. Fullt af upplýsingum á einum stað.

5.earth5.earth_clouds5.earth_topo

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Birta Líf Kristinsdóttir

Höfundur

Birta Líf Kristinsdóttir
Birta Líf Kristinsdóttir
Veðurfræðingur og áhugamanneskja um veður
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • vetrarorð
  • Kl. 12 þ. 8. des - SYNOP
  • Kl. 09 þ. 8. des - SYNOP
  • Kl. 06 þ. 8. des - SYNOP
  • Kl. 03 þ. 8. des - SYNOP

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband